Meistaradeildardrátturinn í beinni útsendingu á Vísi klukkan 16:00 Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. ágúst 2008 10:06 Manchester United hefur titil að verja í Meistaradeildinni. Nordic Photos / AFP Vísir mun sýna í beinni útsendingu hér á vefnum er dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fyrir komandi keppnistímabil í bestu deild í heimi. Smelltu hér til að sjá útsendinguna en hún hefst klukkan 16.00. Stöð 2 Sport verður með beinar útsendingum frá leikjum í hverri umferð Meistaradeildarinnar eins og undanfarin ár. Þó verða fleiri leikir í beinni útsendingu nú en nokkru sinni hefur áður verið. Keppni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst þann 16. september næstkomandi. Sextán lið þurftu ekki að taka þátt í forkeppni Meistaradeildarinnar en önnur sextán unnu sér í gær eða í fyrradag þátttökurétt í riðlakeppninni með því að sigra andstæðing sinn í þriðju og síðustu umferð lokakeppninnar. Liðunum 32 hefur nú verið skipt í fjóra styrkleikaflokka sem eru byggðir á stigakerfi Knattspyrnusambands Evrópu. Stigin eru reiknuð út frá árangri liðanna á undanförnum árum. Manchester United fær reyndar efsta sæti á styrkleikalistanum sem núverandi meistari. 1. styrkleikaflokkur: Manchester United (Englandi) Chelsea (Englandi) Liverpool (Englandi) Barcelona (Spáni) Arsenal (Englandi) Lyon (Frakklandi) Inter (Ítalíu) Real Madrid (Spáni) 2. styrkleikaflokkur: Bayern München (Þýskalandi) PSV Eindhoven (Hollandi) Villarreal (Spáni) Roma (Ítalíu) Porto (Portúgal) Werder Bremen (Þýskalandi) Sporting Lissabon (Portúgal) Juventus (Ítalíu) 3. styrkleikaflokkur: Marseille (Frakklandi) Zenit St. Pétursborg (Rússlandi) Steaua Búkarest (Rúmeníu) Panathinaikos (Grikklandi) Bordeaux (Frakklandi) Celtic (Skotlandi) Basel (Sviss) Fenerbahce (Tyrklandi) 4. styrkleikaflokkur: Shakhtar Donetsk (Úkraínu) Fiorentina (Ítalíu) Atletico Madrid (Spáni) Dynamo Kiev (Úkraínu) CFR Cluj (Rúmeníu) Álaborg (Danmörku) Anorthosis Famagusta (Kýpur) BATE Borisov (Hvíta-Rússlandi)Eitt lið frá Norðurlöndunum verður með íriðlakeppninni að þessu sinni en það er Álaborg sem var meistari í Danmörku á síðasta keppnistímabili. Þetta er í annað skiptið sem Álaborg kemst í riðlakeppnina en í fyrsta skiptið var það haustið 1995.Þá eiga Kýpverjar og Hvít-Rússar fulltrúa í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fyrsta skiptið í sögunni. BATE Borisov komst óvænt áfram í riðlakeppnina eftir sigur á Levski Sofia í þriðju umferð forkeppninnar.BATE mætti Valsmönnum í fyrst umferðinni og svo belgíska stórliðinu Anderlecht í annarri umferðinni.Anorthosis Famagusta frá Kýpur gerði sér lítið fyrir og sló út stórveldið Olympiakos frá Grikklandi í þriðju umferðinni.Alls hefur 31 land átt fulltrúa í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan hún var stofnuð árið 1992. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sjá meira
Vísir mun sýna í beinni útsendingu hér á vefnum er dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fyrir komandi keppnistímabil í bestu deild í heimi. Smelltu hér til að sjá útsendinguna en hún hefst klukkan 16.00. Stöð 2 Sport verður með beinar útsendingum frá leikjum í hverri umferð Meistaradeildarinnar eins og undanfarin ár. Þó verða fleiri leikir í beinni útsendingu nú en nokkru sinni hefur áður verið. Keppni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst þann 16. september næstkomandi. Sextán lið þurftu ekki að taka þátt í forkeppni Meistaradeildarinnar en önnur sextán unnu sér í gær eða í fyrradag þátttökurétt í riðlakeppninni með því að sigra andstæðing sinn í þriðju og síðustu umferð lokakeppninnar. Liðunum 32 hefur nú verið skipt í fjóra styrkleikaflokka sem eru byggðir á stigakerfi Knattspyrnusambands Evrópu. Stigin eru reiknuð út frá árangri liðanna á undanförnum árum. Manchester United fær reyndar efsta sæti á styrkleikalistanum sem núverandi meistari. 1. styrkleikaflokkur: Manchester United (Englandi) Chelsea (Englandi) Liverpool (Englandi) Barcelona (Spáni) Arsenal (Englandi) Lyon (Frakklandi) Inter (Ítalíu) Real Madrid (Spáni) 2. styrkleikaflokkur: Bayern München (Þýskalandi) PSV Eindhoven (Hollandi) Villarreal (Spáni) Roma (Ítalíu) Porto (Portúgal) Werder Bremen (Þýskalandi) Sporting Lissabon (Portúgal) Juventus (Ítalíu) 3. styrkleikaflokkur: Marseille (Frakklandi) Zenit St. Pétursborg (Rússlandi) Steaua Búkarest (Rúmeníu) Panathinaikos (Grikklandi) Bordeaux (Frakklandi) Celtic (Skotlandi) Basel (Sviss) Fenerbahce (Tyrklandi) 4. styrkleikaflokkur: Shakhtar Donetsk (Úkraínu) Fiorentina (Ítalíu) Atletico Madrid (Spáni) Dynamo Kiev (Úkraínu) CFR Cluj (Rúmeníu) Álaborg (Danmörku) Anorthosis Famagusta (Kýpur) BATE Borisov (Hvíta-Rússlandi)Eitt lið frá Norðurlöndunum verður með íriðlakeppninni að þessu sinni en það er Álaborg sem var meistari í Danmörku á síðasta keppnistímabili. Þetta er í annað skiptið sem Álaborg kemst í riðlakeppnina en í fyrsta skiptið var það haustið 1995.Þá eiga Kýpverjar og Hvít-Rússar fulltrúa í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fyrsta skiptið í sögunni. BATE Borisov komst óvænt áfram í riðlakeppnina eftir sigur á Levski Sofia í þriðju umferð forkeppninnar.BATE mætti Valsmönnum í fyrst umferðinni og svo belgíska stórliðinu Anderlecht í annarri umferðinni.Anorthosis Famagusta frá Kýpur gerði sér lítið fyrir og sló út stórveldið Olympiakos frá Grikklandi í þriðju umferðinni.Alls hefur 31 land átt fulltrúa í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan hún var stofnuð árið 1992.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sjá meira