Stórsigur hjá Tottenham Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2008 22:18 Darren Bent fagnar einu marka sinna í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Tottenham vann í kvöld góðan 4-0 sigur á Dinamo Zagreb í UEFA-bikarkeppninni í knattspyrnu. Manchester City og Aston Villa unnu einnig sína leiki. Harry Redknapp hefur náð að snúa við gengi Tottenham á ótrúlegum skömmum tíma en tæpar tvær vikur eru síðan hann tók við liðinu. Darren Bent fór á kostum í kvöld og skoraði þrennu fyrir Tottenham. Tom Huddlestone skoraði fjórða mark Tottenham en það vakti einnig athygli að hinn sextán ára John Bostock kom inn á sem varamaður hjá Tottenham í kvöld. Þá skoraði Robinho stórglæsilegt mark er Manchester City vann 3-2 sigur á FC Twente frá Hollandi. Shaun Wright-Phillips kom City yfir en Eljero Elia jafnaði metin. Robinho og Benjani komu svo City í 3-1 en Rob Wielart minnkaði muninn fyrir Twente. Robinho skaut þar að auki tvívegis í stöngina í leiknum en Twente átti reyndar mjög gott færi undir lok leiksins og hefði getað tryggt sér stig. Þá vann Aston Villa nauman 1-0 sigur á Slavia Prag í kvöld en Steve Sidwell tryggði Villa sigurinn í kvöld. AC Milan vann einnig sinn leik í kvöld en liðið lagði Sporting Braga með sama mun, 1-0.Úrslit kvöldsins: Metalist Kjarkov - Hertha Berlin 0-0 Stuttgart - Partizan Belgrad 2-0 Spartak Moskva - Udinese 1-2 Lech Poznan - Nancy 2-2 Feyenoord - CSKA Moskva 1-3 Wolfsburg - Heerenveen 5-1 Benfica - Galatasaray 0-2 Slavia Prag - Aston Villa 0-1 Ajax - MSK Zilina 1-0 Manchester City - Twente 3-2 Racing Santander - Schalke 1-1 AC Milan - Sporting Braga 1-0 Standard Liege - Sevilla 1-0 St. Etienne - Rosenborg 3-0 Tottenham - Dinamo Zagreb 4-0 Evrópudeild UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira
Tottenham vann í kvöld góðan 4-0 sigur á Dinamo Zagreb í UEFA-bikarkeppninni í knattspyrnu. Manchester City og Aston Villa unnu einnig sína leiki. Harry Redknapp hefur náð að snúa við gengi Tottenham á ótrúlegum skömmum tíma en tæpar tvær vikur eru síðan hann tók við liðinu. Darren Bent fór á kostum í kvöld og skoraði þrennu fyrir Tottenham. Tom Huddlestone skoraði fjórða mark Tottenham en það vakti einnig athygli að hinn sextán ára John Bostock kom inn á sem varamaður hjá Tottenham í kvöld. Þá skoraði Robinho stórglæsilegt mark er Manchester City vann 3-2 sigur á FC Twente frá Hollandi. Shaun Wright-Phillips kom City yfir en Eljero Elia jafnaði metin. Robinho og Benjani komu svo City í 3-1 en Rob Wielart minnkaði muninn fyrir Twente. Robinho skaut þar að auki tvívegis í stöngina í leiknum en Twente átti reyndar mjög gott færi undir lok leiksins og hefði getað tryggt sér stig. Þá vann Aston Villa nauman 1-0 sigur á Slavia Prag í kvöld en Steve Sidwell tryggði Villa sigurinn í kvöld. AC Milan vann einnig sinn leik í kvöld en liðið lagði Sporting Braga með sama mun, 1-0.Úrslit kvöldsins: Metalist Kjarkov - Hertha Berlin 0-0 Stuttgart - Partizan Belgrad 2-0 Spartak Moskva - Udinese 1-2 Lech Poznan - Nancy 2-2 Feyenoord - CSKA Moskva 1-3 Wolfsburg - Heerenveen 5-1 Benfica - Galatasaray 0-2 Slavia Prag - Aston Villa 0-1 Ajax - MSK Zilina 1-0 Manchester City - Twente 3-2 Racing Santander - Schalke 1-1 AC Milan - Sporting Braga 1-0 Standard Liege - Sevilla 1-0 St. Etienne - Rosenborg 3-0 Tottenham - Dinamo Zagreb 4-0
Evrópudeild UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira