Innlent

Ekið á gangandi vegfaranda

Ekið var á konu á Digranesvegi á sjötta tímanum í dag. Sjúkraflutningamenn og lögregla voru kvödd á staðinn og var konan flutt á slysadeild. Ekki er vitað hvers eðlis meiðsl hennar eru. Digranesvegur er lokaður vegna slyssins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×