Innlent

Friðardagskrá í Viðey frestað

Kveikt verður á friðarsúlunni í vikunni.
Kveikt verður á friðarsúlunni í vikunni.

Fyrirhugaðri friðardagskrá í Viðey var frestað vegna veðurs. Þó verða ferðir í Viðey þessa vikuna á meðan kveikt er á friðarsúlunni og myndlistasýningin verður opin. Allar nánari upplýsingar um ferðir er hægt að finna á elding.is.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×