SVÞ vill að seljendur fá debetkortagreiðslur samdægurs 21. janúar 2008 13:54 Sigurður Jónsson er framkvæmdastjóri SVÞ. Samtök verslunar og þjónustu hafa sent Seðlabankanum bréf og óskað eftir því að bankinn hlutist til um að andvirði vara og þjónustu, sem greitt er fyrir með debetkortum, færist inn á reikning seljanda á söludegi. Í fréttabréfi Samtaka verslunar og þjónustu er bent á að samtökin hafi í nokkur ár barist fyrir þessu enda sé eðlilegt að seljandi fá greitt fyrir vöru eða þjónustu á sama degi og vara eða þjónusta er innt af hendi. Benda samtökin á að bankar og sparisjóðir séu lokaðir um þriðjung ársins, eða í 117 daga ári. Debetkortafærslur sem berist frá söluaðilum fyrir klukkan 22 á kvöldin bókist inn á reikning seljanda og séu til ráðstöfunar daginn eftir. Ef færslur berist eftir 22 séu þær hins vegar til ráðstöfunar þarnæsta virka dag. Þetta þýði að debetkort virki ekki sem staðgreiðslukort um helgar og á öðrum frídögum þegar bankar og sparisjóðir eru lokaðir. ,,Skuldavextir reiknast þó á skuldara þessara fyrirtækja þrátt fyrir umrædda lokun. Því er erfitt að horfa upp á að innlegg þeirra vegna sölu, sem greidd er með debetkortum og gæti lækkað skuldir, liggja óafgreidd og vaxtalaus hjá fjármálastofnunum þriðjung ársins," segja Samtök verslunar og þjónustu. Þau segja Seðlabankann gegna lykilhlutverki í að breyta þessu og því hafi honum verið sent bréf. Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Fleiri fréttir Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Sjá meira
Samtök verslunar og þjónustu hafa sent Seðlabankanum bréf og óskað eftir því að bankinn hlutist til um að andvirði vara og þjónustu, sem greitt er fyrir með debetkortum, færist inn á reikning seljanda á söludegi. Í fréttabréfi Samtaka verslunar og þjónustu er bent á að samtökin hafi í nokkur ár barist fyrir þessu enda sé eðlilegt að seljandi fá greitt fyrir vöru eða þjónustu á sama degi og vara eða þjónusta er innt af hendi. Benda samtökin á að bankar og sparisjóðir séu lokaðir um þriðjung ársins, eða í 117 daga ári. Debetkortafærslur sem berist frá söluaðilum fyrir klukkan 22 á kvöldin bókist inn á reikning seljanda og séu til ráðstöfunar daginn eftir. Ef færslur berist eftir 22 séu þær hins vegar til ráðstöfunar þarnæsta virka dag. Þetta þýði að debetkort virki ekki sem staðgreiðslukort um helgar og á öðrum frídögum þegar bankar og sparisjóðir eru lokaðir. ,,Skuldavextir reiknast þó á skuldara þessara fyrirtækja þrátt fyrir umrædda lokun. Því er erfitt að horfa upp á að innlegg þeirra vegna sölu, sem greidd er með debetkortum og gæti lækkað skuldir, liggja óafgreidd og vaxtalaus hjá fjármálastofnunum þriðjung ársins," segja Samtök verslunar og þjónustu. Þau segja Seðlabankann gegna lykilhlutverki í að breyta þessu og því hafi honum verið sent bréf.
Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Fleiri fréttir Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Sjá meira