Omar bin Laden: Pabbi hættu þessu ofbeldi 21. janúar 2008 14:24 Omar bin Laden. MYND/AP Omar bin Laden sonur mest eftirlýsta manns í heimi vill að faðir hans Osama bin Laden snúi við blaðinu og hverfi frá ofbeldi. Omar segist síðast hafa séð föður sinn árið 2000 í Afghanistan þegar hann ákvað að hætta í al Qaeda. Þetta sagði hann í viðtali við CNN sjónvarpsstöðina sem tekið var skammt frá Cairo höfuðborg Egyptalands. Omar sem vinnur sem verktaki segist koma fram opinberlega nú vegna þess að hann vilji binda endi á ofbeldið sem faðir hans hefur hvatt til og orsakað, ofbeldi sem hafi kostað líf saklausra borgara í sprengjuárásum um allan heim, þar á meðal fórnarlömb árásanna á Bandaríkin 11. september 2001. Hann hvetur pabba sinn til að finna aðra leið til að ná markmiðum sínum. Omar talaði á bjagaðri ensku sem hann hefur lært eftir að hann giftist breskri eiginkonu sinni á síðasta ári; „Þessi sprengja, þessi vopn. Það er ekki gott að nota þetta fyrir neinn." Hann sagði skilaboðin ekki einungis frá honum sjálfum. Vinur föður hans og aðrir múslimar hefðu lýst þessari skoðun sinni. Aðspurður að því hvort hann telji að faðir hans muni einhvern tíman nást sagðist hann vera þess fullviss að svo yrði ekki því hann hefði stuðning heimamanna. Omar og eiginkona hans vinna nú að undirbúningi herferðar sem er nokkuð ólík herferð föður hans. Þau ætla að stofna samtök fyrir friði. Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Sjá meira
Omar bin Laden sonur mest eftirlýsta manns í heimi vill að faðir hans Osama bin Laden snúi við blaðinu og hverfi frá ofbeldi. Omar segist síðast hafa séð föður sinn árið 2000 í Afghanistan þegar hann ákvað að hætta í al Qaeda. Þetta sagði hann í viðtali við CNN sjónvarpsstöðina sem tekið var skammt frá Cairo höfuðborg Egyptalands. Omar sem vinnur sem verktaki segist koma fram opinberlega nú vegna þess að hann vilji binda endi á ofbeldið sem faðir hans hefur hvatt til og orsakað, ofbeldi sem hafi kostað líf saklausra borgara í sprengjuárásum um allan heim, þar á meðal fórnarlömb árásanna á Bandaríkin 11. september 2001. Hann hvetur pabba sinn til að finna aðra leið til að ná markmiðum sínum. Omar talaði á bjagaðri ensku sem hann hefur lært eftir að hann giftist breskri eiginkonu sinni á síðasta ári; „Þessi sprengja, þessi vopn. Það er ekki gott að nota þetta fyrir neinn." Hann sagði skilaboðin ekki einungis frá honum sjálfum. Vinur föður hans og aðrir múslimar hefðu lýst þessari skoðun sinni. Aðspurður að því hvort hann telji að faðir hans muni einhvern tíman nást sagðist hann vera þess fullviss að svo yrði ekki því hann hefði stuðning heimamanna. Omar og eiginkona hans vinna nú að undirbúningi herferðar sem er nokkuð ólík herferð föður hans. Þau ætla að stofna samtök fyrir friði.
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Sjá meira