Erlent

Raul formlega tekinn við af Fidel

Raul Castro var í kvöld formlega kjörinn forseti Kúbu af þingi landsins. Raul tekur við eldri bróður sínum, Fidel, sem var leiðtogi Kúbu í 49 ár, en hann hefur strítt við erfið veikindi undanfarin ár.

Harðlínumaðurinn Jose Jamon Machado Ventura var kjörinn vara forseti en það virðist hafa komið flestum nokkuð á óvart




Fleiri fréttir

Sjá meira


×