Matthäus styður landsliðsþjálfarann 29. október 2008 14:15 Michael Ballack NordicPhotos/GettyImages Lothar Matthäus, fyrrum fyrirliði Bayern Munchen og þýska landsliðsins, tekur afstöðu með landsliðsþjálfaranum Joachim Löw í deilu hans við Michael Ballack á dögunum. Mikið drama myndaðist í herbúðum þýska landsliðsins þegar Ballack sagði í fjölmiðlum að Löw sýndi eldri landsliðsmönnum Þýskalands ekki næga virðingu. Málið hefur nú verið gert upp að mestu leyti og Ballack hefur beðist afsökunar, en þeir eiga reyndar enn eftir að hittast og fara yfir málið augliti til auglitis. Matthäus lýsir hiklaust yfir stuðningi sínum við landsliðsþjálfarann en segir að samband hans og Ballack eigi eftir að verða eins og hjónaband í kjölfar framhjáhalds. "Löw hefur rétt fyrir sér. Leikmenn eiga að láta verkin tala í stað þess að blaðra. Við höfum allir lent að ryðja okkur til rúms á einhverjum tímapunkti, en þegar ég spilaði undir stjórn Franz Beckenbauer, ræddu menn saman í síma eða augliti til auglitis. Nú þurfa Löw og Ballack að sættast, en það verður erfitt líkt og samband hjóna sem reyna að lappa upp á samskipti sín eftir framhjáhald," sagði fyrirliðinn fyrrverandi. Þýski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Lothar Matthäus, fyrrum fyrirliði Bayern Munchen og þýska landsliðsins, tekur afstöðu með landsliðsþjálfaranum Joachim Löw í deilu hans við Michael Ballack á dögunum. Mikið drama myndaðist í herbúðum þýska landsliðsins þegar Ballack sagði í fjölmiðlum að Löw sýndi eldri landsliðsmönnum Þýskalands ekki næga virðingu. Málið hefur nú verið gert upp að mestu leyti og Ballack hefur beðist afsökunar, en þeir eiga reyndar enn eftir að hittast og fara yfir málið augliti til auglitis. Matthäus lýsir hiklaust yfir stuðningi sínum við landsliðsþjálfarann en segir að samband hans og Ballack eigi eftir að verða eins og hjónaband í kjölfar framhjáhalds. "Löw hefur rétt fyrir sér. Leikmenn eiga að láta verkin tala í stað þess að blaðra. Við höfum allir lent að ryðja okkur til rúms á einhverjum tímapunkti, en þegar ég spilaði undir stjórn Franz Beckenbauer, ræddu menn saman í síma eða augliti til auglitis. Nú þurfa Löw og Ballack að sættast, en það verður erfitt líkt og samband hjóna sem reyna að lappa upp á samskipti sín eftir framhjáhald," sagði fyrirliðinn fyrrverandi.
Þýski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira