Grindavík og Fjölnir upp Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. september 2007 15:30 Davíð Þór Rúnarsson og félagar í Fjölni fögnuðu Landsbankadeildarsætinu með stuðningsmönnum sínum. Mynd/E. Stefán Grindavík og Fjölnir tryggðu sér í dag sæti í úrvalsdeild karla næsta tímabil. Grindavík vann Reyni, Sandgerði, á heimavelli með sex mörkum gegn engu og tryggðu sér þannig bæði toppsæti deildarinnar og úrvalsdeildarsætið með stæl. Ivan Firer skoraði tvö mörk fyrir Grindavík, Paul McShane, Marinko Skaricic, Jósef Kristinn Jósefsson og Jóhann Helgason eitt hver. Fjölnir vann Þór með tveimur mörkum gegn engu og dugði þeim í dag sigurinn, óháð úrslitum annarra leikja. Gunnar Már Guðmundsson kom Fjölni snemma yfir og Atli Viðar Björnsson bætti við öðru í síðari hálfleik. Þróttarar hefðu einnig getað tryggt sér sæti í efstu deild með sigri á ÍBV á Valbjarnarvelli. En Eyjamenn hafa haldið í vonina undanfarnar umferðir og eiga enn möguleika á sæti í úrvalsdeild eftir 2-1 sigur á Þrótti. Páll Hjarðar og Ian Jeffs skoruðu mörk Eyjamanna í fyrri hálfleik en Hjörtur Hjartarson minnkaði muninn með skallamarki sem kom eftir hornspyrnu á lokamínútum leiksins. Úrslitin í Grindavík þýða að Reynismenn eru svo gott sem fallnir. Þeir þyrftu að vinna Þrótt í lokaumferðinni með að minnsta kosti fimm marka mun og um leið þyrfti KA að tapa Þór norðan heiða. KA vann mikilvægan sigur á Leikni í dag og bjargaði sér þar með nánast frá falli. Víkingur Ólafsvík og Stjarnan gerðu markalaust jafntefli og eru örugg með sæti sín sem og Njarðvík sem van 3-0 sigur á Fjarðabyggð. Þór og Leiknir sigla sömuleiðis lygnan sjó. Íslenski boltinn Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Sport Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Sjá meira
Grindavík og Fjölnir tryggðu sér í dag sæti í úrvalsdeild karla næsta tímabil. Grindavík vann Reyni, Sandgerði, á heimavelli með sex mörkum gegn engu og tryggðu sér þannig bæði toppsæti deildarinnar og úrvalsdeildarsætið með stæl. Ivan Firer skoraði tvö mörk fyrir Grindavík, Paul McShane, Marinko Skaricic, Jósef Kristinn Jósefsson og Jóhann Helgason eitt hver. Fjölnir vann Þór með tveimur mörkum gegn engu og dugði þeim í dag sigurinn, óháð úrslitum annarra leikja. Gunnar Már Guðmundsson kom Fjölni snemma yfir og Atli Viðar Björnsson bætti við öðru í síðari hálfleik. Þróttarar hefðu einnig getað tryggt sér sæti í efstu deild með sigri á ÍBV á Valbjarnarvelli. En Eyjamenn hafa haldið í vonina undanfarnar umferðir og eiga enn möguleika á sæti í úrvalsdeild eftir 2-1 sigur á Þrótti. Páll Hjarðar og Ian Jeffs skoruðu mörk Eyjamanna í fyrri hálfleik en Hjörtur Hjartarson minnkaði muninn með skallamarki sem kom eftir hornspyrnu á lokamínútum leiksins. Úrslitin í Grindavík þýða að Reynismenn eru svo gott sem fallnir. Þeir þyrftu að vinna Þrótt í lokaumferðinni með að minnsta kosti fimm marka mun og um leið þyrfti KA að tapa Þór norðan heiða. KA vann mikilvægan sigur á Leikni í dag og bjargaði sér þar með nánast frá falli. Víkingur Ólafsvík og Stjarnan gerðu markalaust jafntefli og eru örugg með sæti sín sem og Njarðvík sem van 3-0 sigur á Fjarðabyggð. Þór og Leiknir sigla sömuleiðis lygnan sjó.
Íslenski boltinn Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Sport Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Sjá meira