Erlent

Varaforseti Íraks særðist í árás

Adel Abdul Mahdi
Adel Abdul Mahdi Getty Images
Adel Abdul Mahdi varaforseti Íraks slapp með skrámur þegar sprengjumenn gerðu árás á ráðuneyti í Bagdad í morgun. Sex fórust í árásinni. Enn er óljóst hvort um tilræði við varaforsetann var að ræða en æðstu embættismenn landsins hafa gjarnan verið skotmörk uppreisnarmanna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×