Scorsese loksins með leikstjóraverðlaunin 26. febrúar 2007 06:53 Kvikmynd Martin Scorsese, The Departed, var sigursæl á Óskarsverðlaunahátíðinni sem haldin var í nótt. Þessi þaulreyndi leikstjóri hlaut þá í fyrsta sinn Óskarsverðlaun fyrir leikstjórn. Scorsese hefur fimm sinnum áður hlotið tilnefningu til leikstjóraverðlaunanna en aldrei áður hlotið þau. Því var svo komið að flestir töldu nær öruggt að hann hlyti verðlaunin í þetta skiptið. Myndin sem hann fékk verðlaunin fyrir var einnig valin besta mynd síðasta árs auk þess að hljóta verðlaun fyrir handrit byggt á áður útkomnu efni og fyrir klippingu. Leikaraverðlaunin komu í hlut kóngsins og drottningarinnar, Forest Whiteker fyrir túlkun á Idi Amin einræðisherra í Úganda í Last King of Scotland og Helen Mirren fyrir hlutverk Elísabetar annarar í The Queen. Þau hlutu bæði Golden Globe verðlaun fyrir þessi hlutverk sín og þóttu því sigurstranglegust fyrir Óskarsverðlaun, eins og kom í ljós. Alan Arkin var valinn besti karlleikari í aukahlutverki fyrir hlutverk afans í Little Miss Sunshine og idol-stjarnan Jennifer Hudson kom sá og sigraði í flokki bestu leikkonu í aukahlutverki. Þá fékk Michael Arndt verðlaun í flokki frumsaminna handrita fyrir Little Miss Sunshine. Departed fékk flest verðlaun, eða fjögur en næst á eftir kom myndin Labertino El Fauno eða Pan's Labyrinth eftir mexíkóska leikstjórann Guillermo del Toro með þrenn verðlaun, fyrir kvikmyndatöku, listræna stjórnun og förðun. Besta erlenda myndin var valin Das Leben der Anderen, eða Líf annara eftir þýska leikstjórann Florian Henckel von Donnersmarck. Verðlaunahafarnir Besta myndin: The Departed Besti karlleikari í aðalhlutverki: Forest Whitaker fyrir The Last King of Scotland Besta leikkona í aðalhlutverki: Helen Mirren fyrir The Queen Leikari í aukahlutverki: Alan Arkin fyrir Little Miss Sunshine Leikkona í aukahlutverki: Jennifer Hudson fyrir Dreamgirls Besti leikstjóri: Martin Scorsese fyrir The Departed Besta frumsamda handrit: Little Miss Sunshine - Michael Arndt Besta handrit byggt á áður birtu efni: The Departed - William Monahan Besta kvikmyndataka: Laberinto del Fauno - Guillermo Navarro Besta klipping: The Departed - Thelma Schoonmaker Listræn stjórnun: Laberinto del Fauno - Eugenio Caballero, Pilar Revuelta Búningahönnun: Marie Antoinette - Milena Canonero Tónlist í kvikmynd: Babel - Gustavo Santaolalla Besta frumsamda lag fyrir kvikmynd: An Inconvenient Truth - Melissa Etheridge ("I Need To Wake Up") Förðun: Laberinto del Fauno - David Martí, Montse Ribé Hljóðvinnsla: Dreamgirls - Michael Minkler, Bob Beemer, Willie D. Burton Hljóðklipping: Letters from Iwo Jima - Alan Robert Murray, Bub Asman Myndbrellur: Pirates of the Caribbean: Dead Man's Chest - John Knoll, Hal T. Hickel, Charles Gibson, Allen Hall Teiknimynd í fullri lengd: Happy Feet - George Miller Erlend mynd: Leben der Anderen (Þýskaland) Heimildamynd í fullri lengd: An Inconvenient Truth - Davis Guggenheim Stutt heimildamynd: The Blood of Yingzhou District - Ruby Yang, Thomas Lennon Stutt teiknimynd: The Danish Poet - Torill Kove Stuttmynd: West Bank Story - Ari Sandel Al Gore fangar verðlaunum sínum fyrir An Inconvinient Truth, bestu heimildamyndinaAPAlan Arkin var valinn besti leikari í aukahlutverki fyrir Little Miss SunshineAPFlorian Henckel von Donnersmarck fagnar verðlaunum sínum fyrir bestu erlendu myndina Das Leben der AnderenAPJennifer Hudson fékk verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir DreamgirlsAPHelen Mirren var valin besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í The QueenAPMartin Scorsese sýnir Steven Spielberg vini sínum ÓskarsstyttunaAPForest Whitaker þótti besti leikari ársins í hlutverki sínu sem Idi Amin í Last King of ScotlandAP Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Sjá meira
Kvikmynd Martin Scorsese, The Departed, var sigursæl á Óskarsverðlaunahátíðinni sem haldin var í nótt. Þessi þaulreyndi leikstjóri hlaut þá í fyrsta sinn Óskarsverðlaun fyrir leikstjórn. Scorsese hefur fimm sinnum áður hlotið tilnefningu til leikstjóraverðlaunanna en aldrei áður hlotið þau. Því var svo komið að flestir töldu nær öruggt að hann hlyti verðlaunin í þetta skiptið. Myndin sem hann fékk verðlaunin fyrir var einnig valin besta mynd síðasta árs auk þess að hljóta verðlaun fyrir handrit byggt á áður útkomnu efni og fyrir klippingu. Leikaraverðlaunin komu í hlut kóngsins og drottningarinnar, Forest Whiteker fyrir túlkun á Idi Amin einræðisherra í Úganda í Last King of Scotland og Helen Mirren fyrir hlutverk Elísabetar annarar í The Queen. Þau hlutu bæði Golden Globe verðlaun fyrir þessi hlutverk sín og þóttu því sigurstranglegust fyrir Óskarsverðlaun, eins og kom í ljós. Alan Arkin var valinn besti karlleikari í aukahlutverki fyrir hlutverk afans í Little Miss Sunshine og idol-stjarnan Jennifer Hudson kom sá og sigraði í flokki bestu leikkonu í aukahlutverki. Þá fékk Michael Arndt verðlaun í flokki frumsaminna handrita fyrir Little Miss Sunshine. Departed fékk flest verðlaun, eða fjögur en næst á eftir kom myndin Labertino El Fauno eða Pan's Labyrinth eftir mexíkóska leikstjórann Guillermo del Toro með þrenn verðlaun, fyrir kvikmyndatöku, listræna stjórnun og förðun. Besta erlenda myndin var valin Das Leben der Anderen, eða Líf annara eftir þýska leikstjórann Florian Henckel von Donnersmarck. Verðlaunahafarnir Besta myndin: The Departed Besti karlleikari í aðalhlutverki: Forest Whitaker fyrir The Last King of Scotland Besta leikkona í aðalhlutverki: Helen Mirren fyrir The Queen Leikari í aukahlutverki: Alan Arkin fyrir Little Miss Sunshine Leikkona í aukahlutverki: Jennifer Hudson fyrir Dreamgirls Besti leikstjóri: Martin Scorsese fyrir The Departed Besta frumsamda handrit: Little Miss Sunshine - Michael Arndt Besta handrit byggt á áður birtu efni: The Departed - William Monahan Besta kvikmyndataka: Laberinto del Fauno - Guillermo Navarro Besta klipping: The Departed - Thelma Schoonmaker Listræn stjórnun: Laberinto del Fauno - Eugenio Caballero, Pilar Revuelta Búningahönnun: Marie Antoinette - Milena Canonero Tónlist í kvikmynd: Babel - Gustavo Santaolalla Besta frumsamda lag fyrir kvikmynd: An Inconvenient Truth - Melissa Etheridge ("I Need To Wake Up") Förðun: Laberinto del Fauno - David Martí, Montse Ribé Hljóðvinnsla: Dreamgirls - Michael Minkler, Bob Beemer, Willie D. Burton Hljóðklipping: Letters from Iwo Jima - Alan Robert Murray, Bub Asman Myndbrellur: Pirates of the Caribbean: Dead Man's Chest - John Knoll, Hal T. Hickel, Charles Gibson, Allen Hall Teiknimynd í fullri lengd: Happy Feet - George Miller Erlend mynd: Leben der Anderen (Þýskaland) Heimildamynd í fullri lengd: An Inconvenient Truth - Davis Guggenheim Stutt heimildamynd: The Blood of Yingzhou District - Ruby Yang, Thomas Lennon Stutt teiknimynd: The Danish Poet - Torill Kove Stuttmynd: West Bank Story - Ari Sandel Al Gore fangar verðlaunum sínum fyrir An Inconvinient Truth, bestu heimildamyndinaAPAlan Arkin var valinn besti leikari í aukahlutverki fyrir Little Miss SunshineAPFlorian Henckel von Donnersmarck fagnar verðlaunum sínum fyrir bestu erlendu myndina Das Leben der AnderenAPJennifer Hudson fékk verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir DreamgirlsAPHelen Mirren var valin besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í The QueenAPMartin Scorsese sýnir Steven Spielberg vini sínum ÓskarsstyttunaAPForest Whitaker þótti besti leikari ársins í hlutverki sínu sem Idi Amin í Last King of ScotlandAP
Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Sjá meira