Yfirlýsing frá Keflvíkingum 5. júlí 2007 18:10 Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur birt yfirlýsingu á vefsíðu sinni vegna atburða gærkvöldsins í Landsbankadeild karla, þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Skagamönnum og allt fór í bál og brand. Lestu yfirlýsinguna hér fyrir neðan. Í ljósi yfirlýsinga forráðamanna ÍA þykir Knattspyrnudeild Keflavíkur rétt að taka eftirfarandi fram: Tilraunir Skagamanna til að breiða yfir skömm Bjarna Guðjónssonar með því að segja sökina Keflvíkinga er aumkunarverð. Í fyrsta lagi var Bjarna Guðjónssyni aldrei hótað á leikvelli, heldur var hann spurður hver væri meining hans og hvort Skagamenn ætluðu að gefa mark. Svar hans var Nei. Í öðru lagi var leikmönnum Keflavíkur og forráðamönnum varnaður inngangur í búningsklefa sinn sem er með öllu óleyfilegt samkvæmt reglum KSÍ. Í þriðja lagi eru ásakanir Skagamanna um handalögmál algerlega úr lausu lofti gripnar og eiga ekki neina stoð í raunveruleikanum. Nær væri að spyrja hvað almenningur var að gera fyrir utan búningsklefa eftir að umræddum leik lauk, svo og hvernig almennri öryggisgæslu leikmanna beggja liða var háttað. Það er ekki og hefur ekki verið stíll Keflavíkurliðsins að eiga í útistöðum við leikmenn, þjálfara eða aðstandendur þeirra liða sem félagið leikur við. Keflvíkingar gera sér grein fyrir því að slæm samviska nagar umræddan Bjarna Guðjónsson og menn með slíka samvisku reyna oft að breiða yfir líðan sína með því að finna sök hjá öðrum. Slíkt þykir samt ekki karlmannlegt eða heiðarlegt. Það er von Knattspyrnudeildar að óheiðarleiki innan vallar sé metin til jafns við óheiðarleika utan vallar, samanber mútumál á Ítalíu, fjárhagsmál á Englandi og Frakklandi sem og svindl leikmanna í öllum þessum löndum. Það er ólíðandi að lið komist upp með aðra eins vanvirðingu við knattspyrnuna í heild og vona forráðamenn Keflavíkur að öllum hugsanlegum aðferðum verði beitt svo að önnur lið freistist ekki til að leika þennan leik eftir. Eftir stendur að sá sem er sekur um óheilindi í þessi tilviki græðir á broti sínu. Stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur birt yfirlýsingu á vefsíðu sinni vegna atburða gærkvöldsins í Landsbankadeild karla, þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Skagamönnum og allt fór í bál og brand. Lestu yfirlýsinguna hér fyrir neðan. Í ljósi yfirlýsinga forráðamanna ÍA þykir Knattspyrnudeild Keflavíkur rétt að taka eftirfarandi fram: Tilraunir Skagamanna til að breiða yfir skömm Bjarna Guðjónssonar með því að segja sökina Keflvíkinga er aumkunarverð. Í fyrsta lagi var Bjarna Guðjónssyni aldrei hótað á leikvelli, heldur var hann spurður hver væri meining hans og hvort Skagamenn ætluðu að gefa mark. Svar hans var Nei. Í öðru lagi var leikmönnum Keflavíkur og forráðamönnum varnaður inngangur í búningsklefa sinn sem er með öllu óleyfilegt samkvæmt reglum KSÍ. Í þriðja lagi eru ásakanir Skagamanna um handalögmál algerlega úr lausu lofti gripnar og eiga ekki neina stoð í raunveruleikanum. Nær væri að spyrja hvað almenningur var að gera fyrir utan búningsklefa eftir að umræddum leik lauk, svo og hvernig almennri öryggisgæslu leikmanna beggja liða var háttað. Það er ekki og hefur ekki verið stíll Keflavíkurliðsins að eiga í útistöðum við leikmenn, þjálfara eða aðstandendur þeirra liða sem félagið leikur við. Keflvíkingar gera sér grein fyrir því að slæm samviska nagar umræddan Bjarna Guðjónsson og menn með slíka samvisku reyna oft að breiða yfir líðan sína með því að finna sök hjá öðrum. Slíkt þykir samt ekki karlmannlegt eða heiðarlegt. Það er von Knattspyrnudeildar að óheiðarleiki innan vallar sé metin til jafns við óheiðarleika utan vallar, samanber mútumál á Ítalíu, fjárhagsmál á Englandi og Frakklandi sem og svindl leikmanna í öllum þessum löndum. Það er ólíðandi að lið komist upp með aðra eins vanvirðingu við knattspyrnuna í heild og vona forráðamenn Keflavíkur að öllum hugsanlegum aðferðum verði beitt svo að önnur lið freistist ekki til að leika þennan leik eftir. Eftir stendur að sá sem er sekur um óheilindi í þessi tilviki græðir á broti sínu. Stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira