Krefja Hótel Sögu um bætur 26. mars 2007 18:11 Aðstandendur hvataferðar klámframleiðenda, sem fyrirhuguð var í Reykjavík í þessum mánuði en ekkert varð af, ætla að krefja Hótel Sögu um bætur fyrir að úthýsa þeim. Lögmaður hópsins segir að málið fari fyrir dóm, verði krafan ekki greidd, og útilokar ekki meiðyrðamál. Það var í síðastamánuði sem mikil umræða spannst upp um svokallaða klámráðstefnu, eða öllu heldur hvataferð klámframleiðenda, sem fyrirhuguð var á Íslandi í byrjun mars. Að sögn aðstandenda Snowgathering ferðarinnar höfðu fjölmargir bókað sig og dagskrá undirbúin. Allir voru bókaðir á Hótel Sögu. Umræðan var óvægin og fjölmargir sem ályktuðu gegn heimsókninni. Að lokum fór að Hótel Saga ákvað að vísa hópnum, 150 manns, frá. Ekkert varð af ferðinni þó margir hefðu keypt sér ferð til landsins. Oddgeir Einarsson, lögðmaður hópsins, segir hollenska fyrirtækið Funix standa að kröfunni fyrir hönda allra þeirra sem telji sig hafa orðið fyrir skaða. Hann segir enn verið að afla gagna en krafa verði lögð fram á hendur Hótel Sögu á næstunni. Oddgeir segir að hafni hótelið kröfunni alfarið og ekki verði um hana samið þá blasi við að stefna verði málinu fyrir íslenskum dómstólum. Oddgeir segir hörð orð hafa verið látin falla í fjölmiðlum um hópinn. Margir hafi misst sig í öldu pólitísks rétttrúnaðar í þá daga sem umræðan hafi staðið. Hann segir umbjóðendur sína ekki útiloka meiðyrðamál en ekkert hafi verið ákveðið í þeim efnum. Fréttir Innlent Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Aðstandendur hvataferðar klámframleiðenda, sem fyrirhuguð var í Reykjavík í þessum mánuði en ekkert varð af, ætla að krefja Hótel Sögu um bætur fyrir að úthýsa þeim. Lögmaður hópsins segir að málið fari fyrir dóm, verði krafan ekki greidd, og útilokar ekki meiðyrðamál. Það var í síðastamánuði sem mikil umræða spannst upp um svokallaða klámráðstefnu, eða öllu heldur hvataferð klámframleiðenda, sem fyrirhuguð var á Íslandi í byrjun mars. Að sögn aðstandenda Snowgathering ferðarinnar höfðu fjölmargir bókað sig og dagskrá undirbúin. Allir voru bókaðir á Hótel Sögu. Umræðan var óvægin og fjölmargir sem ályktuðu gegn heimsókninni. Að lokum fór að Hótel Saga ákvað að vísa hópnum, 150 manns, frá. Ekkert varð af ferðinni þó margir hefðu keypt sér ferð til landsins. Oddgeir Einarsson, lögðmaður hópsins, segir hollenska fyrirtækið Funix standa að kröfunni fyrir hönda allra þeirra sem telji sig hafa orðið fyrir skaða. Hann segir enn verið að afla gagna en krafa verði lögð fram á hendur Hótel Sögu á næstunni. Oddgeir segir að hafni hótelið kröfunni alfarið og ekki verði um hana samið þá blasi við að stefna verði málinu fyrir íslenskum dómstólum. Oddgeir segir hörð orð hafa verið látin falla í fjölmiðlum um hópinn. Margir hafi misst sig í öldu pólitísks rétttrúnaðar í þá daga sem umræðan hafi staðið. Hann segir umbjóðendur sína ekki útiloka meiðyrðamál en ekkert hafi verið ákveðið í þeim efnum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira