Erlent

Síðasta tækifæri friðar

Abdullah konungur Jórdaníu
Abdullah konungur Jórdaníu Getty Images

Abdullah konungur Jórdaníu segir lítinn tíma mega fara til viðbótar í friðarferlið fyrir botni Miðjarðarhafs. Hann segir tækifærið sem nú hefur skapast við myndun þjóðstjórnar Palestínumanna ef til vill það síðasta sem gefst og því þurfi að vanda til verka. „Nú geta orðið þáttakil. Ég hef á tilfinningunni að þetta geti orðið allra síðasta tækifæri okkar til að tryggja frið", sagði Abdullah í sjónvarpsávarpi í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×