Björn sakaður um hervæðingu 13. nóvember 2007 18:43 Dómsmálaráðherra var sakaður á Alþingi í dag um hervæðingu og að fela ríkislögreglustjóra of mikið vald með frumvarpi um breytingar á almannavörnum.Hjarta almannavarna landsins verður í Samhæfingar- og stjórnstöðinni í Skógarhlíð í Reykjavík, sem dómsmálaráðherra heimsótti raunar í morgun ásamt samgönguráðherra í tilefni af samningi um nýjan fjarskiptabúnað fyrir Vaktstöð siglinga. Dómsmálaráðherra verður áfram æðsti yfirmaður almannavarna í landinu en felur ríkislögreglustjóra að annast málefni þeirra, samkvæmt frumvarpinu. Stefnumörkun verður falin almannavarna- og öryggismálaráði sem ekki aðeins meirihluti ríkisstjórnar mun sitja í, undir formennsku forsætisráðherra, heldur einnig allir helstu embættismenn þjóðarinnar, allt að 35 manns.Athugasemd var gerð við það í þinginu að ráðið ætti að heita almannavarna- og öryggismálaráð. Siv Friðleifsdóttir sagði orðið "öryggismálaráð" vísa til hernaðar. Siv taldi þó flest horfa til framfara í frumvarpinu en gerði athugasemd við mikið vald til ríkislögreglustjóra.Kolbrún Halldórsdóttir sagði frumvarpið fela í sér mikla útvíkkun á verksviði almannavarna með því að fella hernaðaraðgerðir og hryðjuverk undir þær og ályktaði að hervæðingin væri að hefja innreið sína. Hún talaði um lögregluvæðingu og mögulega hervæðingu.Dómsmálaráðherrann sagði slíkan málflutning ekki ganga upp og sagði það algerlega út í bláinn að gefa slíkt til kynna. Ráðherrann sagði það skýrt að ríkislögreglustjóri væri borgaralegt stjórnvald og taldi lagabreytingar til mikilla framfara fyrir samfélagið. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Dómsmálaráðherra var sakaður á Alþingi í dag um hervæðingu og að fela ríkislögreglustjóra of mikið vald með frumvarpi um breytingar á almannavörnum.Hjarta almannavarna landsins verður í Samhæfingar- og stjórnstöðinni í Skógarhlíð í Reykjavík, sem dómsmálaráðherra heimsótti raunar í morgun ásamt samgönguráðherra í tilefni af samningi um nýjan fjarskiptabúnað fyrir Vaktstöð siglinga. Dómsmálaráðherra verður áfram æðsti yfirmaður almannavarna í landinu en felur ríkislögreglustjóra að annast málefni þeirra, samkvæmt frumvarpinu. Stefnumörkun verður falin almannavarna- og öryggismálaráði sem ekki aðeins meirihluti ríkisstjórnar mun sitja í, undir formennsku forsætisráðherra, heldur einnig allir helstu embættismenn þjóðarinnar, allt að 35 manns.Athugasemd var gerð við það í þinginu að ráðið ætti að heita almannavarna- og öryggismálaráð. Siv Friðleifsdóttir sagði orðið "öryggismálaráð" vísa til hernaðar. Siv taldi þó flest horfa til framfara í frumvarpinu en gerði athugasemd við mikið vald til ríkislögreglustjóra.Kolbrún Halldórsdóttir sagði frumvarpið fela í sér mikla útvíkkun á verksviði almannavarna með því að fella hernaðaraðgerðir og hryðjuverk undir þær og ályktaði að hervæðingin væri að hefja innreið sína. Hún talaði um lögregluvæðingu og mögulega hervæðingu.Dómsmálaráðherrann sagði slíkan málflutning ekki ganga upp og sagði það algerlega út í bláinn að gefa slíkt til kynna. Ráðherrann sagði það skýrt að ríkislögreglustjóri væri borgaralegt stjórnvald og taldi lagabreytingar til mikilla framfara fyrir samfélagið.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira