Björgólfsfeðgar vilja Fáfnismenn úr sínum húsum Andri Ólafsson skrifar 2. nóvember 2007 12:50 Björgólfur Guðmundsson á húsið sem lögregla réðst inn í í gær. Hann vill ekki ólöglega starfsemi í sínum húsum. Klúbbhús mótorhjólaklúbbsins Fáfnis, sem sérsveit lögreglu réðst inn í í gær, er í eigu eignarhaldsfélagsins Vatns og lands. Vatn og Land er í eigu Samson Properties sem aftur er í eigu feðganna Björgólfs Guðmundssonar og Björgólfs Thors Björgólfssonar. Fáfnismenn greiða mánaðarlega leigu af klúbbhúsinu sem rennur í vasa feðganna. Nágrannar Fáfnismanna, sem Vísir hefur rætt við í dag, er fyrir löngu orðnir þreyttir á því ónæði sem þeir segja að sé af starfsemi Fáfnismanna í klúbbhúsinu sem stendur við horn Frakkastígs og Hverfisgötu. Þeir segja að þar sé vafasöm starfsemi stunduð og gruna að þar fari fram fíkniefnaviðskipti. Ásgeir Friðgeirsson, ráðgjafi Björgólfsfeðga, staðfestir að þeir séu eigendur að klúbbhúsinu, sem sérsveit lögreglu réðst inn í í gær, en tekur fram að leigusamningur Samson Properties við Fáfnismenn hafi fylgt í kaupum á fasteignum og lóðum á svæðinu. „Við erfðum þennan leigusamning frá fyrri eigendum," segir Ásgeir. Aðspurður hví leigusamningnum hafi ekki verið sagt upp við Fáfnismenn, þegar gengið var frá kaupunum svarar Ásgeir að upplýsingar um vafasöm viðskipti Fáfnismanna hafi einfaldlega ekki borist feðgunum til eyrna. Hann segir atburði gærdagsins hafa opnað augu manna fyrir því að nauðsyn sé að endurskoða leigusamninga Samson við Fáfnismenn. „Við unum því ekki að ölögleg stafsemi sé stunduð í húsum Samson Properties," segir Ásgeir, en á meðal þess sem lögregla fann í húsnæðinu voru fíkniefni og vopn. Ásgeir bætir því við að málið sé litið afar alvarlegum augum og skoðað verði hvort hægt sé að rifta leigusamningi við Fáfni. Húsleit lögreglu í gær náðist á myndband. Hægt er að sjá það hér. Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Klúbbhús mótorhjólaklúbbsins Fáfnis, sem sérsveit lögreglu réðst inn í í gær, er í eigu eignarhaldsfélagsins Vatns og lands. Vatn og Land er í eigu Samson Properties sem aftur er í eigu feðganna Björgólfs Guðmundssonar og Björgólfs Thors Björgólfssonar. Fáfnismenn greiða mánaðarlega leigu af klúbbhúsinu sem rennur í vasa feðganna. Nágrannar Fáfnismanna, sem Vísir hefur rætt við í dag, er fyrir löngu orðnir þreyttir á því ónæði sem þeir segja að sé af starfsemi Fáfnismanna í klúbbhúsinu sem stendur við horn Frakkastígs og Hverfisgötu. Þeir segja að þar sé vafasöm starfsemi stunduð og gruna að þar fari fram fíkniefnaviðskipti. Ásgeir Friðgeirsson, ráðgjafi Björgólfsfeðga, staðfestir að þeir séu eigendur að klúbbhúsinu, sem sérsveit lögreglu réðst inn í í gær, en tekur fram að leigusamningur Samson Properties við Fáfnismenn hafi fylgt í kaupum á fasteignum og lóðum á svæðinu. „Við erfðum þennan leigusamning frá fyrri eigendum," segir Ásgeir. Aðspurður hví leigusamningnum hafi ekki verið sagt upp við Fáfnismenn, þegar gengið var frá kaupunum svarar Ásgeir að upplýsingar um vafasöm viðskipti Fáfnismanna hafi einfaldlega ekki borist feðgunum til eyrna. Hann segir atburði gærdagsins hafa opnað augu manna fyrir því að nauðsyn sé að endurskoða leigusamninga Samson við Fáfnismenn. „Við unum því ekki að ölögleg stafsemi sé stunduð í húsum Samson Properties," segir Ásgeir, en á meðal þess sem lögregla fann í húsnæðinu voru fíkniefni og vopn. Ásgeir bætir því við að málið sé litið afar alvarlegum augum og skoðað verði hvort hægt sé að rifta leigusamningi við Fáfni. Húsleit lögreglu í gær náðist á myndband. Hægt er að sjá það hér.
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira