Enski boltinn

Enn nokkur bið eftir Ballack

Elvar Geir Magnússon skrifar
Michael Ballack.
Michael Ballack.

Enn er talsvert í að Michael Ballack snúi aftur á knattspurnuvöllinn. Hans-Wilhelm Mueller-Wohlfahrt, læknir þýska landsliðsins, sagði á blaðamannafundi í dag að enn væri nokkur bið í að Ballack jafni sig af meiðslum en engin tímasetning er komin á það.

„Það eru enn nokkrar vikur í að hann geti farið að æfa með Chelsea á nýjan leik," sagði læknirinn með langa nafnið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×