Erlent

Átta falla á Gaza ströndinni

Að minnsta kosti átta Palestínumenn féllu og tuttugu særðust í leifturárás ísraelska hersins á Gaza ströndina í gær.

Árásirnar voru gerðar til að bregðast við flugskeytaárásum herskárra Palestínumanna á bæi í Ísrael. Að minnsta kosti þrír óbreyttir borgarar létust á árásunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×