Rosenborg náði jafntefli gegn Chelsea Elvar Geir Magnússon skrifar 18. september 2007 20:45 Vidar Riseth ræðir málin við Michael Essien. Jafntefli var niðurstaðan í leikjum Chelsea og Liverpool í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Norsku meistararnir í Rosenborg náðu óvæntum úrslitum á Stamford Bridge. Þeir tóku forystuna en Shevchenko jafnaði snemma í seinni hálfleik og úrslitin 1-1. Porto tók á móti Liverpool og komst yfir úr vítaspyrnu sem dæmd var á Jose Reina, markvörð Liverpool. Hollendingurinn Dirk Kuyt jafnaði metin á sautjándu mínútu. Enska liðið lék síðan einum færri stærstan hluta seinni hálfleiks en úrslitin urðu 1-1 líkt og á Stamford Bridge. Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins en með þessum leikjum hófst keppni í Meistaradeildinni þetta tímabilið. Viðbrögð knattspyrnustjóra Chelsea og Liverpool koma inn á Vísi á eftir. A-riðill Porto - Liverpool 1-11-0 Gonzalez (víti 8.) 1-1 Dirk Kuyt (17.) Rautt: Pennant, Liverpool (58.)Marseille - Besiktas 1-01-0 Rodriguez (76.) 2-0 Cisse (90.)B-riðill Chelsea - Rosenborg 1-10-1 Mika Koppinen (24.) 1-1 Andriy Shevchenko (53.)Schalke - Valencia 0-10-1 Villa (63.)C-riðill Olympiakos - Lazio 1-1 1-0 Galletti (55.) 1-1 Zauri (77.)Real Madrid - Werder Bremen 2-11-0 Raul (16.) 1-1 Sanogo (17.) 2-1 Nistelrooy (75.)D-riðill AC Milan - Benfica 2-11-0 Pirlo (9.) 2-0 Inzaghi (23.) 2-1 Gomes (90.)Shaktar Donetsk - Celtic 2-01-0 Brandao (6.) 2-0 Lucarelli (9.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira
Jafntefli var niðurstaðan í leikjum Chelsea og Liverpool í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Norsku meistararnir í Rosenborg náðu óvæntum úrslitum á Stamford Bridge. Þeir tóku forystuna en Shevchenko jafnaði snemma í seinni hálfleik og úrslitin 1-1. Porto tók á móti Liverpool og komst yfir úr vítaspyrnu sem dæmd var á Jose Reina, markvörð Liverpool. Hollendingurinn Dirk Kuyt jafnaði metin á sautjándu mínútu. Enska liðið lék síðan einum færri stærstan hluta seinni hálfleiks en úrslitin urðu 1-1 líkt og á Stamford Bridge. Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins en með þessum leikjum hófst keppni í Meistaradeildinni þetta tímabilið. Viðbrögð knattspyrnustjóra Chelsea og Liverpool koma inn á Vísi á eftir. A-riðill Porto - Liverpool 1-11-0 Gonzalez (víti 8.) 1-1 Dirk Kuyt (17.) Rautt: Pennant, Liverpool (58.)Marseille - Besiktas 1-01-0 Rodriguez (76.) 2-0 Cisse (90.)B-riðill Chelsea - Rosenborg 1-10-1 Mika Koppinen (24.) 1-1 Andriy Shevchenko (53.)Schalke - Valencia 0-10-1 Villa (63.)C-riðill Olympiakos - Lazio 1-1 1-0 Galletti (55.) 1-1 Zauri (77.)Real Madrid - Werder Bremen 2-11-0 Raul (16.) 1-1 Sanogo (17.) 2-1 Nistelrooy (75.)D-riðill AC Milan - Benfica 2-11-0 Pirlo (9.) 2-0 Inzaghi (23.) 2-1 Gomes (90.)Shaktar Donetsk - Celtic 2-01-0 Brandao (6.) 2-0 Lucarelli (9.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira