Fótbolti

Argentínumenn lögðu Ástrali

Argentínumenn fagna marki Demichelis
Argentínumenn fagna marki Demichelis NordicPhotos/GettyImages
Argentínumenn lögðu Ástrali 1-0 í vináttuleik í knattspyrnu sem fram fór í Melbourne í morgun. Það var varnarmaðurinn Martin Demichelis sem skoraði sigurmark Argentínumanna snemma í síðari hálfleiknum. Leikurinn var jafnframt kveðjuleikur Josip Simunic með Áströlum en hann fékk heiðursskiptingu skömmu eftir mark gestanna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×