Engin gjöld á etanólið 10. september 2007 15:59 Ákveðið hefur verið að etanól, nýjasta viðbótin í flóru vistvæns eldsneytis hér á landi, verði undanþegið gjöldum. Vörugjald á bensín er 42,3 krónur á lítra, en 41 króna á díselolíu. Frá þessu greinir á heimasíðu Brimborgar. Brimborg lét í fyrstu lotu flytja inn 2000 lítra af E85 líf etanóli í tilraunaskyni, samhliða tveimur tegundum etanól bíla, en Olís sér um að flytja eldsneytið og dreifa því. Egill Jóhannsson forstjóri Brimborgar segir á heimasíðu umboðsins að ekki hafi verið gengið frá því hvernig gjöldum á bílana sjálfa verður háttað, en að erindi um niðurfellingu gjalda á etanól-bifreiðar bíði afgreiðslu stjórnvalda. Hann segir Brimborg telja það eðlilegt í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar um fjölgun visthæfra ökutækja að gjöld verði felld niður á sama hátt og gert er við vetnis-, rafmagns- og metangasbíla. E85 stendur fyrir það að eldsneytið er blanda 85% etanóls og 15% bensíns. Etanólið er framleitt í Svíþjóð úr afgöngum sem falla til í trjáiðnaði þar í landi. Það hefur þann kost umfram önnur vistvæn eldsneyti að það er í vökvaformi, og því hægt að dreifa því á sama hátt og bensíni. Því er hægt að notast við þær dælustöðvar sem þegar eru fyrir hendi. Þá þarf litla breytingu að gera á hefðbundnum bílvélum til að þær geti keyrt á etanóli. Eins geta etanólbílar keyrt á bensíni þegar etanólsins nýtur ekki við. Bílar af þessari gerð losa allt að 80% minna af koltvísýringi út í andrúmsloftið. Fyrsta etanóldælan verður vígð þann sautjánda september, að viðstöddum erlendum sérfræðingum sem eru staddir hér á landi vegna ráðstefnunnar Driving Sustainability. Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Fleiri fréttir 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira
Ákveðið hefur verið að etanól, nýjasta viðbótin í flóru vistvæns eldsneytis hér á landi, verði undanþegið gjöldum. Vörugjald á bensín er 42,3 krónur á lítra, en 41 króna á díselolíu. Frá þessu greinir á heimasíðu Brimborgar. Brimborg lét í fyrstu lotu flytja inn 2000 lítra af E85 líf etanóli í tilraunaskyni, samhliða tveimur tegundum etanól bíla, en Olís sér um að flytja eldsneytið og dreifa því. Egill Jóhannsson forstjóri Brimborgar segir á heimasíðu umboðsins að ekki hafi verið gengið frá því hvernig gjöldum á bílana sjálfa verður háttað, en að erindi um niðurfellingu gjalda á etanól-bifreiðar bíði afgreiðslu stjórnvalda. Hann segir Brimborg telja það eðlilegt í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar um fjölgun visthæfra ökutækja að gjöld verði felld niður á sama hátt og gert er við vetnis-, rafmagns- og metangasbíla. E85 stendur fyrir það að eldsneytið er blanda 85% etanóls og 15% bensíns. Etanólið er framleitt í Svíþjóð úr afgöngum sem falla til í trjáiðnaði þar í landi. Það hefur þann kost umfram önnur vistvæn eldsneyti að það er í vökvaformi, og því hægt að dreifa því á sama hátt og bensíni. Því er hægt að notast við þær dælustöðvar sem þegar eru fyrir hendi. Þá þarf litla breytingu að gera á hefðbundnum bílvélum til að þær geti keyrt á etanóli. Eins geta etanólbílar keyrt á bensíni þegar etanólsins nýtur ekki við. Bílar af þessari gerð losa allt að 80% minna af koltvísýringi út í andrúmsloftið. Fyrsta etanóldælan verður vígð þann sautjánda september, að viðstöddum erlendum sérfræðingum sem eru staddir hér á landi vegna ráðstefnunnar Driving Sustainability.
Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Fleiri fréttir 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira