Innlent

Keyrt á vegrið á Reykjanesbraut

Umferðaróhapp varð á Reykjanesbraut við Vogahverfi skömmu eftir miðnætti í nótt þegar ökumaður fólksbifreiðar keyrði á steypt vegrið. Ekki urður slys á fólki.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum skemmdist bifreiðin mikið og þurfti að draga hana af vettvangi með kranabifreið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×