Innlent

Harður árekstur á Hringbraut

Tvær bifreiðar lentu harkalega saman á Hringbraut rétt hjá Birkimel laust eftir klukkan tíu í kvöld. Lögregla og sjúkraliðar eru enn á staðnum.

Að sögn lögreglu eru slys á fólki en ekki liggur fyrir hvort um alvarleg meiðsl sé að ræða. Annar bíllinn virðist vera gjörónýtur og þá hefur lögreglan takmarkað umferð í kringum slysstað. Fulltrúar frá rannsóknardeild umferðarslysa eru einnig á staðnum að sögn lögreglu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×