Erlent

Leiðtogar Kóreuríkjanna tveggja hittast á fundi

Leiðtogar Norður- og Suður-Kóreu hafa ákveðið að hittast á fundi í lok mánaðarins en markmiðið er meðal annars að reyna draga úr spennu á milli landanna. Þetta er í annað sinn frá lokum Kóreustríðsins árið 1953 sem leiðtogar ríkjanna funda opinberlega.

Síðasti leiðtogafundur fór fram árið 2000 og í kjölfarið varð mikil þíða í samskiptum ríkjanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×