Erlent

Reyna að bjarga sex námuverkamönnum

MYND/AFP

Björgunarsveitir vinna nú að því að reyna bjarga sex námuverkamönnum sem urðu innlyksa eftir að kolanáma féll saman skammt frá Salt Lake City í Utah fylki í Bandaríkjunum í gær.

Mennirnir sitja fastir á um fimm hundruð metra dýpi en ekki liggur fyrir hvort þeir séu enn lifandi. Talið er að jarðskjálfti sem reið yfir Utah fylki í gær hafi valdið því að náman féll saman.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×