Erlent

Tuttugu og fjórir láta lífið í umferðarslysi í Tyrklandi

MYND/AFP

Tuttugu fjórir létust þegar smárúta lenti í árekstri við vöruflutningabíl í Anatolian héraðinu í Mið-Tyrklandi í gærkvöldi. Allir nema einn sem voru í smárútunni létu lífið.

Talið er að ökumaður smárútunnar hafi misst stjórn á bifreiðinni þegar hann reyndi að taka fram úr vöruflutningabílnum á ofsahraða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×