Víða uppskerubrestur vegna hitabylgju Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 25. júlí 2007 18:26 Á meðan flóð hrjá suma íbúa jarðarkringlunnar, eru íbúar í suðausturhluta Evrópu í svitakófi vegna mikillar hitabylgju þar síðustu daga. Skógareldar geisa víða og dæmi eru um að ferðamenn hafi verið sendir heim vegna þeirra. Ekkert lát er á hitabylgjunni í Evrópu sem fór vel yfir fjörtíu gráður víða í dag. 500 manns hafa látist af þeirra völdum í Ungverjalandi og Í Rúmeníu var tilkynnt um 27 dauðsföll af völdum hitanna í þessari viku. Búist er við áframhaldandi hitum í suður- og austurhluta landsins á morgun, en í vesturhluta Rúmeníu varð úrhellisrigning í dag. Að minnsta kosti tvö þúsund skógareldar hafa verið tilkynntir til yfirvalda í Serbíu á síðustu fimm dögum. Barist er við útbreiðslu eldanna, en heitir vindar tefja slökkvistarf. Rússneskar flugvélar hafa hjálpað til við slökkvistarfið við Zavoj vatn. Í gær náðu hitatölur um 45 gráðum, en íbúum létti í dag þegar hitastig lækkaði niður í fimmtán gráður. Á Ítalíu er grunur um að brennuvargar hafi komið einhverjum skógareldum af stað, en þar var barist við 50 skógarelda í dag. Á Gargano skaga á suðurhluta Ítalíu flýðu um þrjú þúsund ferðamenn og íbúar niður á strönd undan eldunum. Björgunarsveitir komu fólkinu í neyðarskýli vegna eldanna, en gripið hefur verið til þess ráðs að senda ferðamenn til síns heima vegna ástandsins. Skógareldar geisuðu einnig í Tyrklandi. En Í Istanbul var hitinn um 40 gráður í dag sem er 11 gráðum yfir meðaltali í júlí. Íbúar Istanbul syntu í Bosphorus sundi til að kæla sig í hitunum. Embættismenn í stærstu borgum landsins eins og Izmir hafa ákveðið að gefa barnshafandi konum og eldri borgurum leyfi frá vinnu á meðan hitarnir eru sem mestir. Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Á meðan flóð hrjá suma íbúa jarðarkringlunnar, eru íbúar í suðausturhluta Evrópu í svitakófi vegna mikillar hitabylgju þar síðustu daga. Skógareldar geisa víða og dæmi eru um að ferðamenn hafi verið sendir heim vegna þeirra. Ekkert lát er á hitabylgjunni í Evrópu sem fór vel yfir fjörtíu gráður víða í dag. 500 manns hafa látist af þeirra völdum í Ungverjalandi og Í Rúmeníu var tilkynnt um 27 dauðsföll af völdum hitanna í þessari viku. Búist er við áframhaldandi hitum í suður- og austurhluta landsins á morgun, en í vesturhluta Rúmeníu varð úrhellisrigning í dag. Að minnsta kosti tvö þúsund skógareldar hafa verið tilkynntir til yfirvalda í Serbíu á síðustu fimm dögum. Barist er við útbreiðslu eldanna, en heitir vindar tefja slökkvistarf. Rússneskar flugvélar hafa hjálpað til við slökkvistarfið við Zavoj vatn. Í gær náðu hitatölur um 45 gráðum, en íbúum létti í dag þegar hitastig lækkaði niður í fimmtán gráður. Á Ítalíu er grunur um að brennuvargar hafi komið einhverjum skógareldum af stað, en þar var barist við 50 skógarelda í dag. Á Gargano skaga á suðurhluta Ítalíu flýðu um þrjú þúsund ferðamenn og íbúar niður á strönd undan eldunum. Björgunarsveitir komu fólkinu í neyðarskýli vegna eldanna, en gripið hefur verið til þess ráðs að senda ferðamenn til síns heima vegna ástandsins. Skógareldar geisuðu einnig í Tyrklandi. En Í Istanbul var hitinn um 40 gráður í dag sem er 11 gráðum yfir meðaltali í júlí. Íbúar Istanbul syntu í Bosphorus sundi til að kæla sig í hitunum. Embættismenn í stærstu borgum landsins eins og Izmir hafa ákveðið að gefa barnshafandi konum og eldri borgurum leyfi frá vinnu á meðan hitarnir eru sem mestir.
Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira