Enski boltinn

Chelsea fundar með Lyon fyrir helgi

NordicPhotos/GettyImages
Breska sjónvarpið greinir frá því nú í hádeginu að forráðamenn Chelsea muni funda með kollegum sínum hjá franska félaginu Lyon um kaup enska félagsins á miðjumanninum Florent Malouda. Talið er að Lyon vilji fá 13,5 milljónir punda fyrir Malouda, sem var kjörinn leikmaður ársins í Frakklandi í vor.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×