Fótbolti

Robinho tryggði Brössum sigur

Robinho fagnar sigurmarki sínu í nótt
Robinho fagnar sigurmarki sínu í nótt AFP
Robinho skoraði sigurmark Brasilíumanna úr vítaspyrnu í nótt þegar liðið vann 1-0 sigur á Ekvador í B-riðli og tryggði sér sæti í fjórðungsúrslitum Copa America. Þetta var fjórða mark Robinho í keppninni og er hann nú markahæstur. Í sama riðli gerðu Mexíkó og Chile markalaust jafntefli og eru bæði komin áfram í keppninni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×