Fótbolti

Tveir leikir í Copa America í kvöld

Tveir leikir fara fram í kvöld í Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu. Bólivía mætir Úrúgvæ og Venesúela mætir Perú. Þessi lið eru í A-riðli. Perú eru efstir í riðlinum með 3 stig eftir einn leik.

Leikirnir eru sýndir á Sýn.

Bólivía - Úrúgvæ klukkan 20:10.

Venesúela - Perú klukkan 22:05.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×