Íslenski boltinn

Fram yfir í hálfleik

Framarar hafa yfir 1-0 gegn KR þegar flautað hefur verið til hálfleiks í lokaleik 8. umferðar Landsbankadeildar karla. Það var Hjálmar Þórarinsson sem skoraði mark Fram með góðu skoti eftir 24 mínútna leik. KR-ingar sitja á botni deildarinnar með aðeins eitt stig en Fram í sætinu þar fyrir ofan með fimm stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×