Íslenski boltinn

Fram nær forystu gegn KR

Framarar hafa náð 1-0 forystu gegn KR eftir 24 mínútna leik í viðureign liðanna á KR-velli. Það var Hjálmar Þórarinsson sem skoraði mark Fram með bylmingsskoti. Stefán Logi Magnússon ver mark KR í kvöld í stað Kristjáns Finnbogasonar sem situr á varamannabekknum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×