Íslenski boltinn

Kópavogsliðin mætast í bikarnum

Mynd/Rosa

Í hádeginu var dregið í 16-liða úrslit Visa bikarsins í knattspyrnu. Nokkrir athyglisverðir leikir verða á dagskrá í umferðinni þar sem Kópavogsliðin Breiðablik og HK lentu saman og þá eigast við Reykjavíkurliðin KR og Valur. Bikarmeistarar Keflavíkur sækja Þrótt heim og FH mætir ÍBV í Eyjum.

Hér fyrir neðan má sjá liðin sem lentu saman í 16-liða úrslitum en spilað verður dagana 10. og 11. júlí nk.

Fjarðabyggð - Fjölnir

ÍBV - FH

Þróttur - Keflaví

Þór AK - Fylkir

ÍA - Víkingur

KR - Valur

Breiðablik - HK




Fleiri fréttir

Sjá meira


×