Íslenski boltinn

Valsmenn sigruðu FH 4 - 1

MYND/Hörður
Íslandsmeistarar FH töpuðu fyrsta leik sínum á tímabilinu í kvöld þegar Valsmenn unnu þá með fjórum mörkum gegn einu. Guðmundur Benediktsson skoraði tvö mörk í leiknum og Helgi Sigurðsson setti eitt. Þá varð varnarmaður FH fyrir því óláni að skora sjálfsmark. FH náði að klóra í bakkan í seinni hálfleik þegar Matthías Vilhelmsson skoraði. Það varð hins vegar eina mark Íslandsmeistaranna í kvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×