Íslenski boltinn

Þrjú eitt fyrir Val

Staðan í upphafi fyrrihálfleiks í leik Vals og FH er 3 - 1. Það var Matthías Vilhelmsson sem náði að minnka muninn fyrir FH á fyrstu mínútum hálfleiksins.

Í Keflavík eru heimamenn yfir, en staðan í leik þeirra og Fylkis er eitt núll. Það var Símun Samúelsson sem skoraðir fyrir Keflavík.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×