Íslenski boltinn

Valsmenn með tveggja marka forystu

Valsmenn eru tveimur mörkum yfir á móti Íslandsmeisturum FH á Laugardalsvelli en þeir komust í eins marks forystu á 13. mínútu. Á tuttugustu mínútu kom Helgi Sigurðsson Valsmönnum í tveggja marka forystu með sjötta marki sínu í deildinni í sumar. Það var hins vegar Guðmundur Benediktsson sem gerði fyrra markið, hans fyrsta í deildinni.

 

Í Keflavík er enn markalaust í viðureign Keflavíkur og Fylkis

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×