Fótbolti

Amsterdam-mótið verður á Sýn

NordicPhotos/GettyImages
Sjónvarpsstöðin Sýn verður með beinar útsendingar frá Amsterdam-mótinu í knattspyrnu í sumar en það hefst 2. ágúst. Á mótinu keppa Arsenal, SS Lazio, Ajax Amsterdam og Atletico Madrid og er þetta fín upphitun fyrir enska boltann sem fer í loftið síðar í mánuðinum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×