Íslenski boltinn

Blikar komnir í 2-0

Grannarnir berjast hart á Kópavogsvelli
Grannarnir berjast hart á Kópavogsvelli Mynd/Rósa
Breiðablik hefur náð 2-0 forystu gegn grönnum sínum í HK í Kópavogsslagnum í Landsbankadeildinni. Kristján Óli Sigurðsson skoraði fyrsta mark Blika eftir aðeins 3 mínútur og það var svo Prince Ruben sem bætti við öðru marki liðsins eftir um klukkustundarleik. Staðan er því vænleg hjá þeim grænklæddu í leiknum sem sýndur er beint á Sýn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×