Tveir dauðir svanir í Þýskalandi reyndust vera sýktir af H5N1 abrigði fuglaflensunnar. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í dag. Rannsóknarniðurstöður hafa staðfest að um H5N1 er að ræða en fuglarnir fundust í Bæjaralandi.
Dauðir svanir voru sýktir af H5N1
