Íslenski boltinn

Þrír leikir í Landsbankadeildinni í kvöld

Íslandsmeistararnir taka á móti Breiðablik í kvöld
Íslandsmeistararnir taka á móti Breiðablik í kvöld
Sjöundu umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu lýkur í kvöld með þremur leikjum. Íslandsmeistarar FH taka á móti Blikum í sjónvarpsleiknum á Sýn klukkan 20. Víkingur mætir Keflavík á Víkingsvelli og þá verður mjög áhugaverður leikur á Kópavogsvelli þar sem nýliðar HK taka á móti botnliði KR en þessir tveir leikir hefjast 19:15.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×