Fótbolti

Victoria Svensson skoraði 5 mörk

NordicPhotos/GettyImages
Victoria Svensson skoraði 5 mörk fyrir kvennalandslið Svíþjóðar í stórsigri á liði Rúmeníu í dag. Leikurinn fór 7-0. Leikurinn fór fram í Rúmeníu og var liður í undankeppni EM. Therese Sjogran og Lotta Schelin skoruðu einnig í leiknum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×