Íslenski boltinn

FH komið í 2-0 í vesturbænum

Hrakfarir KR-inga í Landsbankadeildinni virðast engan endi ætla að taka en liðið er komið undir 2-0 gegn FH á heimavelli þegar aðeins 20 mínútur eru liðnar af leiknum. Flautað hefur verið til hálfleiks í leikjunum sem hófust klukkan 19:15.

Staðan í leik Keflavíkur og Fram er jöfn í leikhléi 1-1, Blikar hafa yfir 1-0 gegn ÍA 1-0 og markalaust er hjá Fylki og HK.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×