Blikar ósáttir við aganefndi KSÍ 14. júní 2007 17:18 Prince Linval Reuben Mathilda hefur verið í sviðsljósinu með Blikum í sumar Knattspyrnudeild Breiðabliks gaf í dag út yfirlýsingu vegna úrskurðar aganefndar KSÍ í tengslum við leikbönn sem þeir Tryggvi Guðmundsson hjá FH og Valur Fannar Gíslason hjá Fylki fengu í kjölfar handalögmála sinna í leik á dögunum. Þykir Blikum vera ósamræmi í úrskurðum aganefndar, sem dæmdi leikmann liðsins í tveggja leikja bann vegna brots í leik liðsins gegn Fylki í síðasta mánuði. Blikar hafa ritað aganefnd KSÍ bréf þar sem þess er krafist að nefndin geri grein fyrir því hvernig standi á því að þetta misræmi sé í úrskurðum nefndarinnar í þessum tveimur málum. Hér fyrir neðan er afrit af bréfi formanns knattspyrnudeildar Breiðabliks. "Knattspyrnudeild Breðabliks er forviða á nýlegum úrskurði Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ þar sem Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, og Valur Fannar Gíslason, leikmaður Fylkis, fengu báðir leikbann í einn leik eftir að hafa átt í handalögmálum og fengið rauða spjaldið í leik liðanna þann 10. júní síðastliðinn í Landsbankadeild karla. Myndatökuvélar náðu góðum myndum af umræddum handalögmálum og var ásetningur leikmannana að slá hvorn annan augljós. Knattspyrnudeildin gerir í sjálfu sér ekki athugasemd við lengd bannsins sem leikmennnirnir fengu heldur við alvarlegt ósamræmi í úrskurðum Aga- og úrskurðarnefndar í ljósi úrskurðar nefndarinnar eftir að leikmaður Breiðablik, Prince Linval Reuben Mathilda, var rekinn af velli í leik gegn Fylki í Landsbankadeild karla þann 13. maí síðastliðinn. Myndatökuvélar náðu ekki að mynda atvikið, og fáir blikar urðu vitni að því, en dómarinn rak leikmanninn af velli fyrir að hafa sett hönd í andlit leikmanns Fylkis. Knattspyrnudeild Breiðabliks er ekki sammála því að það atvik hafi verið alvarlegra en fyrrnefnd atvik í leik FH og Fylkis. Reyndar er hún þeirra skoðunar að það hafi verið léttvægara. Þrátt fyrir það fékk leikmaður Breiðabliks tveggja leikja bann en hinir eins leikja bann. Knattspyrnudeild Breiðabliks er sem fyrr segir forviða á ósamræmi í fyrrnefndum úrskurðum og óskar eftir formlegum rökstuðningi Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ á því hvers vegna leikmaður Breiðabliks fékk tveggja leikja bann en leikmenn FH og Fylkis fengu einungis bann í einn leik." Einar Kristján Jónsson Formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks. Formaður meistaraflokksráðs Breiðabliks, Ólafur Björnsson, skrifar harðorðan pistil inn á síðu félagsins Blikar.is í dag, þar sem hann tjáir sig um þetta sama mál. Lestu pistil Ólafs hér. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
Knattspyrnudeild Breiðabliks gaf í dag út yfirlýsingu vegna úrskurðar aganefndar KSÍ í tengslum við leikbönn sem þeir Tryggvi Guðmundsson hjá FH og Valur Fannar Gíslason hjá Fylki fengu í kjölfar handalögmála sinna í leik á dögunum. Þykir Blikum vera ósamræmi í úrskurðum aganefndar, sem dæmdi leikmann liðsins í tveggja leikja bann vegna brots í leik liðsins gegn Fylki í síðasta mánuði. Blikar hafa ritað aganefnd KSÍ bréf þar sem þess er krafist að nefndin geri grein fyrir því hvernig standi á því að þetta misræmi sé í úrskurðum nefndarinnar í þessum tveimur málum. Hér fyrir neðan er afrit af bréfi formanns knattspyrnudeildar Breiðabliks. "Knattspyrnudeild Breðabliks er forviða á nýlegum úrskurði Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ þar sem Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, og Valur Fannar Gíslason, leikmaður Fylkis, fengu báðir leikbann í einn leik eftir að hafa átt í handalögmálum og fengið rauða spjaldið í leik liðanna þann 10. júní síðastliðinn í Landsbankadeild karla. Myndatökuvélar náðu góðum myndum af umræddum handalögmálum og var ásetningur leikmannana að slá hvorn annan augljós. Knattspyrnudeildin gerir í sjálfu sér ekki athugasemd við lengd bannsins sem leikmennnirnir fengu heldur við alvarlegt ósamræmi í úrskurðum Aga- og úrskurðarnefndar í ljósi úrskurðar nefndarinnar eftir að leikmaður Breiðablik, Prince Linval Reuben Mathilda, var rekinn af velli í leik gegn Fylki í Landsbankadeild karla þann 13. maí síðastliðinn. Myndatökuvélar náðu ekki að mynda atvikið, og fáir blikar urðu vitni að því, en dómarinn rak leikmanninn af velli fyrir að hafa sett hönd í andlit leikmanns Fylkis. Knattspyrnudeild Breiðabliks er ekki sammála því að það atvik hafi verið alvarlegra en fyrrnefnd atvik í leik FH og Fylkis. Reyndar er hún þeirra skoðunar að það hafi verið léttvægara. Þrátt fyrir það fékk leikmaður Breiðabliks tveggja leikja bann en hinir eins leikja bann. Knattspyrnudeild Breiðabliks er sem fyrr segir forviða á ósamræmi í fyrrnefndum úrskurðum og óskar eftir formlegum rökstuðningi Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ á því hvers vegna leikmaður Breiðabliks fékk tveggja leikja bann en leikmenn FH og Fylkis fengu einungis bann í einn leik." Einar Kristján Jónsson Formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks. Formaður meistaraflokksráðs Breiðabliks, Ólafur Björnsson, skrifar harðorðan pistil inn á síðu félagsins Blikar.is í dag, þar sem hann tjáir sig um þetta sama mál. Lestu pistil Ólafs hér.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira