Íslenski boltinn

3-0 fyrir Val

Helgi Sigurðsson hefur verið besti maður vallarins í kvöld
Helgi Sigurðsson hefur verið besti maður vallarins í kvöld
Valsmenn eru komnir í 3-0 gegn Víkingi á Laugardalsvellinum eftir rúmlega tíu mínútna leik í síðari hálfleik. Helgi Sigurðsson skoraði annað mark Valsmanna úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að skot Valsmanna fór í höndina á varnarmanni Víkinga og skoraði svo þriðja markið aðeins tveimur mínútum síðar eftir laglega skyndisókn. Þetta er fimmta mark Helga á leiktíðinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×