Íslenski boltinn

Valur - Víkingur í beinni í kvöld

Mynd/Daniel
Sjötta umferðin í Landsbankadeild karla í knattspyrnu hefst í kvöld með leik Vals og Víkings á Laugardalsvelli. Leikurinn hefst klukkan 20 og verður sýndur beint á Sýn. Valsmenn eru í öðru sæti deildarinnar en Víkingur í 3.-5. sæti. Valsmenn hafa aðeins unnið 1 af fyrstu 3 heimaleikjum sínum til þessa, en Víkingar hafa unnið báða útileiki sína.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×