Enn leitað að kajakræðurunum 11. júní 2007 07:09 Hátt á annað hundrað björgunarsveitarmenn úr 20 björgunarsveitum, skip og bátar frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu og þyrla Landhelgisgæslunnar hafa frá því snemma í gærkvöldi leitað tveggja erlendra kajakræðara, sem héldu frá Garðskaga á laugardagsmorgun og ætluðu til Snæfellsness. Sex björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar ásamt níu harðbotna slöngubátum og 18 minni bátum hafa verið notaðir við leitina og tæplega 200 björgunarsveitarmenn hafa leitað bæði á sjó, Faxaflóa og vestari hluta Breiðafjarðar, og á landi, frá Búðum á Snæfellsnesi að Hellissandi. Leitin hefur beinst að vestanverðu Nesinu og allt norður að Bjargtöngum, samkvæmt vísbendingum frá erlendu símafyrirtæki sem segir að kveikt hafi verið á gervihnattasíma fólksins klukkan fjögur í gær og aftur klukkan níu í gærkvöldi, án þess þó að hringt hafi verið úr honum. Gengnar hafa verið fjörur á stóru svæði og leitað á bátum undan ströndum. Leitin verður endurskipulögð þegar líður á morguninn, enda margir björgunarmenn orðnir þreyttir. Þá verður Fokker Landhelgisgæslunnar sendur til leitar og varðskip sent á leitarsvæðið. Ekkert hefur spurst til fólksins eftir að það lagði af stað, en það er vant svona siglingum og vel búið. Innlent Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Fleiri fréttir Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Sjá meira
Hátt á annað hundrað björgunarsveitarmenn úr 20 björgunarsveitum, skip og bátar frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu og þyrla Landhelgisgæslunnar hafa frá því snemma í gærkvöldi leitað tveggja erlendra kajakræðara, sem héldu frá Garðskaga á laugardagsmorgun og ætluðu til Snæfellsness. Sex björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar ásamt níu harðbotna slöngubátum og 18 minni bátum hafa verið notaðir við leitina og tæplega 200 björgunarsveitarmenn hafa leitað bæði á sjó, Faxaflóa og vestari hluta Breiðafjarðar, og á landi, frá Búðum á Snæfellsnesi að Hellissandi. Leitin hefur beinst að vestanverðu Nesinu og allt norður að Bjargtöngum, samkvæmt vísbendingum frá erlendu símafyrirtæki sem segir að kveikt hafi verið á gervihnattasíma fólksins klukkan fjögur í gær og aftur klukkan níu í gærkvöldi, án þess þó að hringt hafi verið úr honum. Gengnar hafa verið fjörur á stóru svæði og leitað á bátum undan ströndum. Leitin verður endurskipulögð þegar líður á morguninn, enda margir björgunarmenn orðnir þreyttir. Þá verður Fokker Landhelgisgæslunnar sendur til leitar og varðskip sent á leitarsvæðið. Ekkert hefur spurst til fólksins eftir að það lagði af stað, en það er vant svona siglingum og vel búið.
Innlent Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Fleiri fréttir Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Sjá meira