Íslenski boltinn

Enn eitt jafnteflið hjá Blikum

Mynd/E.Stefán
Einn leikur var á dagskrá í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í kvöld þar sem Víkingur og Breiðablik skildu jöfn 1-1 á Víkingsvelli. Magnús Páll Gunnarsson kom Blikum yfir en Valur Úlfarsson jafnaði fyrir heimamenn, sem voru sterkari aðilinn í leiknum. Víkingar hafa 8 stig í 2.-3. sæti deildarinnar en Blikar hafa 4 stig í 6. sætinu eftir 4 jafntefli í fyrstu 5 leikjunum í sumar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×