Íslenski boltinn

Fimmta umferð Landsbankadeildar hefst í kvöld

Magnús Gylfason og félagar taka á móti Blikum í kvöld
Magnús Gylfason og félagar taka á móti Blikum í kvöld mynd/daníel
Einn leikur er á dagskrá í Landsbankadeild karla í kvöld þegar Víkingur og Breiðablik spila fyrsta leikinn í fimmtu umferðinni á Víkingsvelli klukkan 19:15. Þá verða fjórir leikir í Landsbankadeild kvenna þar sem ÍR mætir Breiðablik, Stjarnan tekur á móti Fjölni, Þór/KA tekur á móti Fylki og Valur fær Keflavík í heimsókn. Allir leikir hefjast klukkan 19:15.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×