Fótbolti

Jafnt hjá Englandi og Brasilíu í hálfleik

Það er kominn hálfleikur í vináttulandsleik á milli Englands og Brasilíu. Staðan er 0-0 og var hálfleikurinn frekar rólegur. David Beckham er í byrjunarliði Englands og átti hann hættulega aukaspyrnu sem fór rétt fram hjá markinu.

Seinni hálfleikur fer að byrja og fréttir munu berast að leik loknum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×