Fótbolti

Ásthildur Helgadóttir ekki með gegn Englendingum

Ásthildur Helgadóttir leikur með Malmö í Svíþjóð og er einn af burðarásum íslenska landsliðsins.
Ásthildur Helgadóttir leikur með Malmö í Svíþjóð og er einn af burðarásum íslenska landsliðsins. Mynd/E.Ól

Íslenska kvennalandsliðið verður án Ásthildar Helgadóttur þegar það mætir Englendingum á fimmtudaginn næstkomandi. Ásthildur Helgadóttir er meidd og getur því ekki leikið. Í Hennar stað kemur Guðný Petrína Þórðardóttir úr Keflavík.

Hópurinn




Fleiri fréttir

Sjá meira


×